Áskrifendur: 642
Skilaboð/dag
Hér má sjá send skilaboð á dag, sundurliðað eftir
símfélögum. Athugið að ekki allir áskrifendur fá skilaboð á hverjum degi.
Rendurnar í miðjunni sýna skilaboð sem voru send "ranga"
leið; Vodafone/S eru skilaboð sem Vodafone tók á móti fyrir viðskiptavini
Símans og Siminn/V er hið öfuga. Þetta getur gerst vegna úreltra skráninga
eða vandræða með að tengjast SMS gáttum (sjá neðar).
Sólarhringurinn
Hér má sjá hvenær notendur Pilluáminningarinnar kjósa
að fá send SMS. Athugið að tölur margra daga eru lagðar saman.
Villur/dag
Þetta sýnir hversu oft mistókst að senda SMS gegnum
"rétta" veitu fyrir tiltekinn viðskiptavin, hjá hvoru símfélagi fyrir
sig. Þetta endurspeglar áreiðanleika Netsins og SMS gáttanna.
Villur/klst
Sömu tölur og að ofan, en sundurliðað eftir klst.
til að sýna hvenær erfiðast er að koma SMS boðum til skila.