Áskrifendur: 642

Gleymirðu...?

Gleymirðu að taka pilluna? Lyfin? Að vökva blómin? Pilluáminningin er VAR tilraun til að hagnýta Internetið og SMS sendingar til að minna á reglulega, hversdagslega hluti sem annars gætu gleymst.

Megináherslan hefur verið á getnaðarvarnir kvenna; pilluna og hringinn, en hægt er að nýta áminninguna til að minna á nánast hvað sem er annað líka. Þjónustan er opin öllum og ókeypis.

Lestu meira um Pilluáminninguna...

Áminningar

Lokað - Bless og takk!

Pillan

Láttu minna þig á að taka pilluna daglega...

Hringurinn

Áminningar um hvenær skal setja hringinn upp eða fjarlægja...

 

Annað

Smíðaðu þína eigin áminningu...

 

Slökktu á þessu!

Slökktu hér á áminningu sem þú vilt ekki fá lengur...

 

Lokað - Bless og takk!

Fréttir

2019-02-28

Nokkuð langt er síðan ég gat rekið Pilluáminninguna almennilega, þjónustan hefur verið að hökta áfram hálf lömuð í töluverðan tíma. Því miður!

Í dag hef ég lokað fyrir nýskráningum og endurnýjunum - kerfið er að syngja sitt síðasta og þegar áskriftirnar sem í dag eru virkar renna út, mun þjónustan hætta endanlega. Ég þakka traustið og áhugann til þessa! Gangi ykkur öllum í haginn.

Eldri fréttir...


Tenglar:




# (C) Copyright 2006-2019, Bjarni Rúnar Einarsson